Vöðvahvot á leitarvélum

Um vöðvahvot á Google

eftir Guðmund Rafn Geirdal, sjúkranuddara Í fyrsta pistlinum mínum, Hvað er vöðvabólga, þá hafði ég ritað um að alþjóðaheitið yfir sjúkdóminn myalgia, hefði verið þýtt sem vöðvahvot innan flokkunarkerfis um sjúkdóma. Nánar tiltekið ritaði ég eftirfarandi: “Þar sem svo vel vildi til að alþjóðlegt flokkunarkerfi sjúkdóma, sem skammstafað er ICD-10; hafði oft verið notað á [Lesa meira]

Vöðvagigt mynd

Greinin um vöðvagigt eftir Ingólf Sveinsson lækni

Pistill númer 2 eftir Guðmund Rafn Geirdal, sjúkranuddara Ritun hefst fimmtudaginn 12. mars 2020 klukkan 20:35 Í pistli mínum Hvað er vöðvabólga, þá sagði ég eftirfarandi um grein um vöðvagigt eftir Ingólf Sveinsson, lækni: “Einkum tók ég eftir grein eftir Ingólf Sveinsson lækni, sem hét hreinlega Vöðvagigt. Var hún upphaflega birt í tímariti gigtarfélagsins í [Lesa meira]

Myndin sýnir konu sem verkjar af vöðvabólga

Hvað er vöðvabólga

PISTILL eftir Guðmund Rafn Geirdal, sjúkranuddaraÞegar ég var í nuddnámi haustið 1984, þá var eitt af skyldufögunum það sem ýmist hefur verið kallað meinafræði, sjúkdómafræði eða patólógía en hét á ensku pathology samkvæmt kennsluskrá sjúkranuddskólans en hann var staðsettur í Bandaríkjunum. Kennari var læknirinn Robert Rountree. Eitt af þeim meinum eða sjúkdómum sem hann kenndi um, var það [Lesa meira]