Velkomin á Sjúkranuddari.is

Myndin sýnir vel kjarnann í vinnu sjúkranuddara: Að þrýsta á auman blett í vöðva í þeirri von að verkurinn fari.

Guðmundur Rafn Geirdal, sjúkranuddari

Ég brautskráðist úr sjúkranuddnámi á háskólastigi í Bandaríkunum og fékk á grundvelli þess starfsleyfi frá heilbrigðisyfirvöldum sem löggiltur sjúkranuddari árið 1987 samkvæmt leyfisbréfi nr. 18. Hef starfað sem sjúkranuddari nær samfellt síðan.

Sjá meira

Þjónusta í boði

Það sem almennt er kallað nudd (massage), kallast nuddmeðferð (massage therapy) hjá sjúkranuddara (massage therapist). Þegar læknir gefur út læknistilvísun/ læknisbeiðni á sjúkranuddara, þá ritar hann að viðkomandi sjúklingur sé í þörf fyrir sjúkranudd.

Sjá meira

Hafðu samband við sjúkranuddara

Þessi vefsíða var síðast uppfærð 11.07.24