Velkomin á Sjúkranuddari.is
Myndin sýnir vel kjarnann í vinnu sjúkranuddara: Að þrýsta á auman blett í vöðva í þeirri von að verkurinn fari.
Vöðvabólga
Vöðvabólga er samheiti við það sem læknar kalla vöðvagigt, heilbrigðisyfirvöld vöðvahvot og ber alþjóðaheitið myalgia. Hún er greind með mati þar til bærs heilbrigðisstarfsmanns á starfsstofu hans við klínískar aðstæður.
Sjá meira.
Vöðvagigt
Á síðustu öld vildu íslenskir læknar þýða myalgia sem vöðvagigt, þó fólk almennt teldi sig vera með vöðvabólgu þegar það upplifði verk í vöðva. Ágætt dæmi um það er grein eftir Ingólf Sveinsson geðlækni í tímaritinu Hjartavernd…
Sjá meira.
Vöðvahvot
Bæði í 11. tölublaði ársins 2006 og 1. tölublaði ársins 2007 í Læknablaðinu, þá segir í pistli um lyf varðandi lyfið diovan: “ … vöðvahvot (myalgia),”. Þetta þýðir að tímarit Læknafélags Íslands telur vöðvahvot vera hina formlegu íslensku…
Sjá meira.